Skilmálar
Twins.is afgreiðir allar pantanir eftir að greiðsla berst og fær kaupandi tölvupóst því til staðfestingar.
AfhendingAfhendingartími er að jafnaði 1-3 virkir dagar eftir að greiðsla berst. Afhendingar möguleikar eru: Sækja vöru/r eftir samkomulagi í Austurkór 74, Kópavogi (0 kr.), heimsending á höfuðborgarsvæðinu (890 kr.), sending sótt á næsta pósthús (890 kr.) ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira er frí heimsending. Sendingar erlendis eru samkvæmt verðskrá póstsins. Athugið að sendingartími er lengri ef senda á til útlanda.
Greiðslumáti - ÖryggiVið bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika: millifærslu og kreditkort/debetkort. Twins nýtir greiðsluþjónustu Valitor á Íslandi. Allar greiðslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor.
Skilafrestur og endurgreiðslurétturVörum er hægt að skila innan 14 daga frá pöntun og fá endurgreitt að fullu. Skilyrði er að varan sé í upprunalegum umbúðum og óskemmd nema um ótvíræðan galla sé að ræða. Viðskiptavinir sem óska eftir að skila vöru vegna galla þurfa að koma sendingu á næsta pósthús, burðargjald greiðist af viðtakanda eða Twins. Viðskiptavinur þarf að láta Twins vita um ákvörðun sína um vöruskil á netfangið twinsverslun@gmail.com innan 14 daga frá pöntun.
AnnaðSeljandi heitir viðskiptavinum fullum trúnaði. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
VarnarþingSamningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.
Upplýsingar
Kennitala: 540715-0250 Stratex
Bankaupplýsingar: 0322-26-000547
VSK númer 121203
Netfang: twinsverslun@gmail.com
Allir sem versla í netverslun okkar eru sjálfkrafa skráðir á póstlista okkar sé annars ekki óskað.
OpnunartímiVið afgreiðum pantanir og svörum fyrirspurnum að öllu jöfnu alla virka daga frá 9:00-15:00. Hægt er að sækja vörur og er það gert eftir samkomulagi.
Staðsetning netverslunarTwins.is - Austurkór 74, 203 Kópavogur