Kökudiskarnir frá House Doctor gera kræsingarnar enn girnilegri. Passa við kökustandinn og kaffibollana. Mælum með að kaupa 4 eða 8 stk ef um gjöf er að ræða, þar sem þeir koma 4 sama í kassa en að sjálfsögðu líka hægt að kaupa í stykkjatali.
Stærð: þvermál: 20,5 cm, hæð: 2 cm
Litur grár/blár, hver hlutur er einstakur
Keramik